Skip to content

Þorbergur á pallinn í réttstöðu

  • by

Þorbergur Guðmundsson, lauk í dag keppni á HM unglinga  og lenti í 4 sæti í +120 kg flokki.með 875 kg.
Hann tók seríuna 327,5 – 222,5 – 325, en réttstaðan dugði honum til silfurverðlauna í greininni. Hann bætti auk þess sinn personlega árangur í bekkpressu.

Við óskum honum til hamingju með verðlaunin. Með því komust allir íslensku strákarnir á pallinn a HM í Prag.

20150905_140132