Skip to content

Þóra Kristín og Daníel Geir bikarmeistarar

  • by

Bikarmeistaramót KRAFT í kraftlyftingum með búnaði fór fram í dag, en einungis þrír keppendur mættu til leiks.

Þóra Kristín Hjaltadóttir frá MASSA fór heim með kvennabikarinn sem hún vann á 54,8 stigum.
Í karlaflokki var Daníel Geir Einarsson frá Breiðablik hlutskarpastur og sigraði á 71,7 stigum.

ÚRSLIT

Við óskum þeim til hamingju!

Þökkum Kraftlyftingadeild Ármanns fyrir að setja upp flott mót við nokkuð erfiðar aðstæður.