Skip to content

Þjálfararáð KRAFT hefur hafið störf

  • by

Stofnmeðlimir þjálfararáðsÞjálfararáð Kraftlyftingasambands Íslands hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 11.júni,
Þjálfararáðinu er ætlað að gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu íþróttarinnar um allt land með aukinni fagmennsku, samráð og samvinnu.
Ingimundur Björgvinsson var valinn formaður ráðsins en auk hans sitja í ráðinu:
Aðalsteinn Guðmundsson (KDK), Auðunn Jónsson (BRE), Grétar Skúli Gunnarsson (KFA), Helgi Briem (ÁRM), Hjalti Árnason (MOS), Inga Rós Georgsdóttir (BOL), Jón Sævar Brynjólfsson (STJ), Lára Finnbogadóttir (AKR), Magnús B. Þórðarson (LFH), Rósa Birgisdóttir (STO), Sindri Freyr Árnason (MAS) og Þorbergur Guðmundsson (KDH).
Reglugerd_um_tjalfararad