Skip to content

Þjálfaranámskeið 1

  • by

Sérgreinahluti námskeiðsins Kraftlyftingaþjálfara 1 hefst um helgina með þriggja daga námskeiði í þjálfunarfræðum, næringafræði, stjórnun ofl, Síðan verður farið í keppnisreglur, reglugerðir Kraft, meiðsli og öryggismál og lyfjamál, en allt er þetta efni sem þjálfarar þurfa að kunna góð skil á.
Landsliðsþjálfari Norðmanna kemur til að kenna þjálfunarfræðin og eru 9 skráðir frá 7 félögum.
Hér má sjá hvernig námið er samsett:TJALFARI1_sergreinahluti

Nú er að hefjast vorfjarnám í almennum hluta þjálfaranáms hjá ÍSÍ.