Skip to content

Þing IPF 2012

  • by

Alþjóðakraftlyftingasambandið IPF hélt ársþing sitt í tengslum við Heimsmeistaramótið í Puertó Ríkó.
Hér má sjá þinggerðina.

Á þinginu var Gaston Parage kjörinn nýr forseti IPF, en hann hefur undanfarin ár starfað sem gjaldkeri sambandsins og er öllum hnútum kunnugur.
Sigurjón Pétursson, formaður KRAFT, hefur tekið við formennsku í aganefnd IPF.

Tags: