Þing EPF

  • by

EPF, European Powerlifting Federation, heldur ársþing sitt í tengslum við EM í Pilsen. Fulltrúi KRA á þinginu er stjórnarmaðurinn Aron Friðrik Georgsson.
Dagskrá þingsins

Meðal þess sem þingið tekur fyrir er ósk Kraftlyftingasambands Íslands um að Western European Championships 2020 fari fram á Íslandi.