Stjorn

Formannafundur

Stjórn KRAFT hefur boðað formönnum allra kraftlyftingafélaga og -deilda til fundar sunnudaginn 23.oktober nk. Nú eru 12 félög starfandi í landinu. Þau eru mislangt á… Read More »Formannafundur

Fundargerd

  • by

Fundargerð stjórnarfundar 3. mars sl. er komin á netið. Allar fundargerðir má finna undir Um Kraft.

Kraftlyftingaþing

  • by

Fyrsta þing Kraftlyftingasambands Íslands fer fram laugardaginn 29. janúar nk í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar Jaðarsbökkum á Akranesi. Þingstörfin hefjast kl. 17.00. Atkvæðisbærir fulltrúar eru 25, einn… Read More »Kraftlyftingaþing

Fundargerð

  • by

Stjórn Kraftlyftingafélags Íslands átti fund með fulltrúum aðildafélaga 3.janúar sl. Fundargerð er komin á netið undir Um KRAFT – fundargerðir

Fundargerð

Allar fundargerðir stjórnar KRAFT eru aðgengilegar á vefnum.  http://kraftis.azurewebsites.net/um-kraft-2/fundargerdir/

Kraftlyftingaþing

  • by

Þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið á Akranesi 29.janúar nk.  í tengslum við Íslandsmeistaramótið  í bekkpressu. Í tengslum við þingið verða afhentar viðurkenningar til kraftlyftingfélags og… Read More »Kraftlyftingaþing

Ný stjórn NPF

  • by

Þing NPF (Nordic Powerlifting Federation) fór fram í tengslum við Norðurlandamótið í kraftlyftingum um helgina. Linda Höiland, Noregi, var kosin nýr forseti sambandsins. Robert Ericsson,… Read More »Ný stjórn NPF

Mótaskrá 2011

  • by

Byrjað er að vinna mótaskrá fyrir næsta keppnistímabil og má sjá drög að henni undir MÓT. Stjórnin hvetur félögum eindregið til að huga að mótahald… Read More »Mótaskrá 2011

Nýr vefur

  • by

Kraft.is, vefur KRAFT, hefur fengið nýtt og nútímalegra útlit, í takt við nýrri og nútímalegri vinnubrögð. Nýi vefurinn er auðveldari í notkun fyrir vefstjóra og… Read More »Nýr vefur