Alþjóðamót framundan
Miklar annir hafa verið undanfarið hjá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfara, en þrjú stór alþjóðamót eru á næsta leiti. Undirbúningi er að ljúka og keppendur að verða… Read More »Alþjóðamót framundan
Miklar annir hafa verið undanfarið hjá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfara, en þrjú stór alþjóðamót eru á næsta leiti. Undirbúningi er að ljúka og keppendur að verða… Read More »Alþjóðamót framundan
Valið í landsliðið fyrir opna Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu liggur nú fyrir. Mótin fara fram í Njarðvíkum í lok.ágúst nk í umsjón kraftlyftingadeild Massa og eru… Read More »Landsliðsval á Norðurlandamótið
Einar Örn Guðnason frá Kraftlyftingafélagi Akraness átti góðan dag á EM unglinga í dag. Hann vigtaði 92,45 kg í -93 kg flokki. Einar lét ekki… Read More »Einar Örn á pallinn á EM
Camilla Thomsen og Arnhildur Anna Árnadóttir hafa lokið keppni á EM unglinga í St. Pétursborg. Camilla vigtaði 62,65 kg í -63 kg flokki. Hún opnaði… Read More »Stelpurnar koma heim með íslandsmet og verðlaun
Evrópumeistaramót unglinga í kraftlyftingum hefst í St. Pétursborg í Rússlandi á miðvikudag. Fyrir hönd Íslands keppa í kvennflokki Camilla Thomsen í -63 kg flokki og… Read More »EM unglinga
Norðurlandamót í kraftlyftingum í unglingaflokkum fór fram í Aalborg í Danmörku sl helgi. Viktor Samúelsson, KFA, gerði sér lítið fyrir og varð stigahæstur í unglingaflokki… Read More »Viktor Samúelsson norðurlandameistari
Laugardaginn 22.febrúar nk fer Norðurlandamót unglinga fram í Aalborg í Danmörku. Frá Íslandi mæta eftirtaldir keppendur: Camilla Thomsen, -63 kg flokki unglinga, Alexandra Guðlaugsdóttir, -72… Read More »Norðurlandamót unglinga á laugardag
Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum 2014 eru Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði frá Gróttu. Í kvennaflokki voru stigahæstar Elín Melgar, Grótta – Tinna Rut Traustadóttir,… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – úrslit
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram á Ísafirði laugardaginn 8.febrúar í umsjón Kraftlyftingafélagsins Víkings. Mótið er haldið í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst kl. 11.00.… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna sem fram fer í Njarðvíkum 8.mars nk. Keppt verður um… Read More »ÍM – skráning hafin