Bikarmót – keppendur
Skráningu á Bikarmót KRAFT er nú lokið og hafa 54 skráð sig til leiks, þar af 20 konur. KEPPENDUR Menn hafa nú viku til að… Read More »Bikarmót – keppendur
Skráningu á Bikarmót KRAFT er nú lokið og hafa 54 skráð sig til leiks, þar af 20 konur. KEPPENDUR Menn hafa nú viku til að… Read More »Bikarmót – keppendur
Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands í kraftlyftingum karla og kvenna fer fram í íþróttamiðstöð Glerárskóla á Akureyri laugardaginn 22.nóvember nk og er skráning hafin. Fyrri skráningarfrestur er til… Read More »Bikarmót – skráning hafin
Fyrsta Íslandsmeistaramót drengja/stúlkna og unglinga í klassískum kraftlyftingum fer fram á Akureyri á laugardag í umsjón KFA. 19 ungmenni eru skráð til leiks: KEPPENDUR Mótið… Read More »ÍM unglinga á laugardag
Arnhildur Anna Árnadóttir átti ekki góðan dag á HM unglinga í dag þar sem hún keppti í -72 kg flokki. Hún náði ekki að klára mótið,… Read More »Arnhildur hefur lokið keppni
Camilla Thomsen keppti í dag á HM unglinga í Ungverjalandi. Henni tókst ekki ætlunarverk sitt, að bæta heildarárangur sinn og var það helst bekkurinn sem… Read More »Camilla hefur lokið keppni
KFA hefur í samráði við mótanefnd KRAFT ákveðið að breyta dagsetningu á ÍM unglinga í klassískum kraftlyftingum. Mótið fer fram á Akureyri dagana 20.og 21.september… Read More »ÍM unglinga í klassískum kraftlyftingum – breytt dagsetning
Aron Teitsson, Grótta, keppti í dag á HM í klassiskum kraftlyftingum og átti góðan dag. Hann er orðinn reyndur keppnismaður og sýndi það í yfirveguðum… Read More »Aron á pall á HM
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, keppti í dag á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hann keppti í -74 kg flokki. Dagfinnur byrjaði mjög örugglega… Read More »Dagfinnur setti þrjú ný Íslandsmet
Heimsmeistaramótin í klassískum kraftlyftingum karla og kvenna í opnum og aldurstengdum flokkum eru hafin í Potchefstroom í Suður-Afríku og standa til 8.júni. Þrír keppendur frá… Read More »HM í klassískum kraftlyftingum hafið
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á morgun föstudag á EM í kraftlyftingum í Búlgaríu. María er reyndasta kraftlyftingakona á Íslandi og þó víðar væri leitað, og… Read More »María keppir á morgun