Dagfinnur setti þrjú ný Íslandsmet
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, keppti í dag á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hann keppti í -74 kg flokki. Dagfinnur byrjaði mjög örugglega… Read More »Dagfinnur setti þrjú ný Íslandsmet
Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, keppti í dag á HM unglinga í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hann keppti í -74 kg flokki. Dagfinnur byrjaði mjög örugglega… Read More »Dagfinnur setti þrjú ný Íslandsmet
Einar Örn Guðnason frá Kraftlyftingafélagi Akraness átti góðan dag á EM unglinga í dag. Hann vigtaði 92,45 kg í -93 kg flokki. Einar lét ekki… Read More »Einar Örn á pallinn á EM
Camilla Thomsen og Arnhildur Anna Árnadóttir hafa lokið keppni á EM unglinga í St. Pétursborg. Camilla vigtaði 62,65 kg í -63 kg flokki. Hún opnaði… Read More »Stelpurnar koma heim með íslandsmet og verðlaun
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti í dag á HM í kraftlyftingum í Stavanger í Noregi. Hún keppti í -72,0 kg flokki og lenti þar í 10.sæti… Read More »María setti nýtt íslandsmet í samanlögðum árangri.
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum í gær lágmörk fyrir setningu íslandsmeta í klassískum kraftlyftingum. Skráning klassískra meta hefst 1.janúar 2014. Lágmörkin má finna hér.… Read More »Lágmörk fyrir klassísk íslandsmet
Viktor Samúelsson, KFA, hefur lokið keppni í -105,0 kg flokki unglinga á HM. Hann hafnaði í 6. sæti á nýju Íslandsmeti í opnum flokki og… Read More »Viktor hafnaði í 6.sæti á nýju Íslandsmeti
Ingimundur Björgvinsson, Gróttu, keppti í dag á HM í bekkpressu. Hann vigtaði 103,3 kg í -105 kg flokki og endaði í 12. sæti í flokknum… Read More »Ingimundur með nýtt Íslandsmet
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti á Evrópumeistaramótinu í Tékklandi í dag. Hún lenti í 6. sæti í -72,0 flokki þar sem hún vigtaðist 68,44 kg. María… Read More »María í 6.sæti með tvö ný íslandsmet
Sindri Freyr Arnarson stóð sig vel á EM unglinga í dag. Hann lyfti í -66,0 kg flokki og bætti árangur sinn svo um munaði, eða… Read More »Sindri Freyr með þrjú íslandsmet
Í nýuppfærðum reglum um mótahald er gert ráð fyrir að haldið sé árlegt Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum án búnaðar. Heiti mótsins verður Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum… Read More »Klassískar kraftlyftingar