EM hefst á morgun
Opna Evrópumótið í kraftlyftingum hefst á morgun 7.maí í Pilzen í Tékklandi og stendur til 11.maí. 162 keppendur frá 23 löndum eru skráðir til leiks,… Read More »EM hefst á morgun
Opna Evrópumótið í kraftlyftingum hefst á morgun 7.maí í Pilzen í Tékklandi og stendur til 11.maí. 162 keppendur frá 23 löndum eru skráðir til leiks,… Read More »EM hefst á morgun
Landsliðshópurinn er nú allur kominn heim frá EM unglinga í Prag og er ástæða til að fagna frammístöðu keppenda og óska þeim, þjálfurum þeirra, aðstoðarmönnum… Read More »Góður árangur unglingalandsliðsins
Arnhildur Anna Árnadóttir úr Gróttu keppti í dag á EM unglinga. Hún lenti í 5.sæti í -72 kg flokki með seríuna 165 – 90 –… Read More »Arnhildur bætti sig og setti íslandsmet
Sindri Freyr Arnarson, Massamaður, stígur á svið á EM unglinga á morgun kl. 17.00 á íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu… Read More »Sindri Freyr lyftir á morgun
Evrópumót unglinga í kraftlyftingum hefst í Prag eftir helgi og íslensku keppendurnir eru að pakka í töskurnar. Sindri Freyr er fyrstur í eldlínunni, en hann… Read More »EM unglinga hefst eftir helgi
Island eignaðist í gær þrjá Norðurlandameistara í kraftlyftingum í unglingaflokkum. Fanney Hauksdóttir frá Gróttu sigraði í -57 kg flokki kvenna með 310 kg. Fanney er… Read More »Góður árangur unglingalandsliðsins á Norðurlandamóti í kraftlyftingum
Norðurlandamót unglinga var haldið í dag í Laugabóli, íþróttahús Ármenninga. ÚRSLIT Stigahæsti keppandi í stúlknaflokki var Krista Määttää frá Finlandi. Stigahæsti keppandinn í drengjaflokki var… Read More »Norðurlandamót unglinga – úrslit
Norðurlandamót í kraftlyftingum í drengja/stúlkna og unglingaflokkum verður haldið í Laugabóli, Íþróttamiðstöð Ármenninga laugardaginn 23.febrúar nk. Keppni í kvennaflokkum og léttari flokkum karla hefst kl.… Read More »Norðurlandamót unglinga 2013
Landsliðsnefnd KRAFT hefur birt nöfn þeirra sem eru í landsliðshópnum fyrir Norðurlandamót unglinga í febrúar. Mótið fer fram á Íslandi í þetta skiptið, og ætlar… Read More »Landsliðshópur valinn
Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppti í dag á HM í kraftlyftingum í Puerto Rico. Auðunn vigtaði 138,83 kg og var meðal allra léttustu mönnum í flokki… Read More »Auðunn heimsmeistari í réttstöðulyftu!