Skip to content

KFV

Breyting á mótaskrá

  • by

Ný dagsetning hefur verið ákveðin fyrir opna Ísafjarðarmótið í klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu. Mótið verður haldið 14.júni nk. og er opið öllum félögum.