Viktor keppir á morgun

Viktor Samúelsson, KFA, keppir á morgun laugardag á HM unglinga í Póllandi.
Viktor keppir í -105,0 kg flokki 19 – 23 ára, en hann er fæddur 1993 og því á fyrsta ári í þessum aldursflokki. Þetta er í fyrsta skiptið sem Viktor mætir til leiks á heimsmeistaramóti, en hann hefur keppt á tveimur evrópumótum og staðið sig vel. Hann er s.s. enginn nýgræðlingur í faginu.
Viktor hefur sýnt stöðugum framförum á undanförnum mótum og við væntum þess að hann bætir sig en frekar á morgun.
Fylgist með Viktor í beinni vefútsendingu: http://goodlift.info/live/onlineside.html
Keppnin hefst kl. 15.00 að staðartíma, eða kl. 13.00 á íslenskum tíma.

Kraftakveðjur til Viktors og hans aðstoðarmanna. Koma svo!!

 

Akureyrarmótið í kraftlyftingum – ÚRSLIT

Úrslit hafa nú borist frá Akureyrarmótinu í kraftlyftingum sem var haldið 15.júlí sl.
Úrslit: http://results.kraft.is/meet/akureyrarmot-i-kraftlyftingum-2012

Fjórir keppendur kláruðu mótið og sigraði Jónína Sveinbjarnardóttir, Breiðablik í kvennaflokki og Sigfús Fossdal, KFA í karlaflokki.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Mjög hefur dregist að birta þessi úrslit og viljum við ítreka við alla mótshaldara að mótaskýrslum ber að skila strax að loknu móti.

 

Bikarmót KRAFT

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands 2011 fer fram á morgun laugardaginn 26. nóvember í íþróttahöllinni á Akureyri í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar.
Keppnin hefst kl. 10 með keppni í kvennaflokkum og flokkum karla t.o.m. – 74,0 kg. Keppni í hinum karlaflokkunum er áætlað að hefjist kl. 13.00.
47 keppendur eru skráðir til leiks og stefnir í jafna og spennandi keppni í mörgum flokkum bæði karla og kvenna.
KFA ætlar að bjóða upp á vefútsendingu af mótinu á http://www.ustream.tv/channel/kfakureyri

Við hvetjum alla áhugamenn um kraftlyftingar að fjölmenna og hvetja sterkustu stráka og stelpur landsins til dáða, sérstaklega auðvitað heimamenn til að mæta og styðja sína keppendur.

Keppendur eru:

Hópur 1 – KONUR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00

– 52,0 kg Guðrún Ósk Gestsdóttir KFA
– 52,0 kg Tinna Rut Traustadóttir Grótta
– 52,0 kg Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir Grótta
– 57,0 kg Agnes Eva Þórarinsdóttir KFA
– 57,0 kg Borghildur Erlingsdóttir Grótta
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 63,0 kg Hafdís Sigurðardóttir KFA
– 63,0 kg Erla Kristín Árnadóttir Grótta

Hópur 2 – KONUR + KARLAR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00

– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir KFA
– 72,0 kg Rakel Ósk Bjarnadóttir KFA
– 72,0 kg Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Grótta
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 84,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir KFA
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir Akranes
– – – –
– 66,0 kg Guðmundur Freyr Jónsson KFA
– 74,0 kg Örn Dúi Svanhildarson KFA
– 74,0 kg Dagfinnur Ari Normann Heiðrún
– 74,0 kg Daði Már Jónsson Massi
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson Massi
– 74,0 kg Bjarni Þorleifsson Massi

Hópur 3 – KARLAR
Vigtun 11:00
Keppni 13:00

– 83,0 kg Ellert Björn Ómarsson Massi
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg Aron Lee Du Teitsson Grótta
– 83,0 kg Páll Matthíasson Grótta
– 83,0 kg Stefán Þór Jósefsson KFA
– 83,0 kg Helgi Garðar Helgason KFA
– 83,0 kg Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 93,0 kg Ormar Agnarsson KFA
– 93,0 kg Ragnar Árni Ágústsson Grótta
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson Breiðablik
– 93,0 kg Jón Sævar Brynjólfsson Heiðrún
– 93,0 kg Helgi Briem Ármann
– 93,0 kg Jón Axel Ólafsson

Hópur 4 – KARLAR
Vigtun 11.00
Keppni 13.00

– 105,0 kg Alexander Ingi Olsen Heiðrún
– 105,0 kg Stefán Karel Torfason KFA
– 105,0 kg Viktor Samúelsson KFA
– 105,0 kg Einar Örn Guðnason Akranes
– 105,0 kg Nikulás Rúnar Sigurðsson Akranes
– 105.0 kg Árni Snær Jónsson Breiðablik
– 105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson Massi
– 120,0 kg Kristján H. Buch KFA
– 120,0 kg Fannar Gauti Dagbjartsson Breiðablik
– 120,0 kg Þorvarður Ólafsson Massi
+ 120,0 kg Grétar Skúli Gunnarsson KFA
+ 120,0 kg Júlían J.K. Jóhannesson Ármann

 

Bikarmótið – skráning

Þó að enn séu sjö vikur í bikarmót KRAFT er undirbúningur löngu hafinn og stendur sem hæst bæði hjá keppendum og mótshaldara.
Að þessu sinni fer mótið fram í íþróttahöllinni á Akureyri 26.nóvember í umsjón KFA. Nákvæmar tímasetningar verða kynntar þegar keppendafjöldinn liggur fyrir.
Til að geta undirbúið allt sem best hefur mótshaldari fengið samþykki KRAFT til að hafa skráninguna á mótið með þessum hætti:

Continue reading

Kraftlyftingakeppni kvenna – Sunnumót á laugardag

Laugardaginn 16. júli fer fram keppni í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar í íþróttahöllinni á Akureyri. Mótið er ætlað konum og nefnist Sunnumótið. 17 stelpur úr fjórum félögum eru skráðar til leiks, bæði reyndar keppniskonur og byrjendur og stefnir í spennandi og harða keppni.
Mótið hefst kl. 13.00. Keppendur mæta í vigtun í Jötunheimum kl. 11.00 stundvíslega. Eftir vigtun verður boðið upp á yfirferð á reglum og leyfilegum klæðnaði fyrir þær sem eru að koma á sitt fyrsta mót.
Sjá heimasíðu KFA um nánari upplýsingar.
Reglur IPF um klæðnað á kjötmótum: http://powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Championships/IPF_CLASSIC-Rules.pdf
Keppnisreglur í kraftlyftingum: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2011/04/Rules2011.pdf

Við óskum öllum keppendum góðs gengis og góðrar skemmtunnar á mótinu og hvetjum áhugamenn og stuðningsmenn að fjölmenna og hvetja sínar konur.

– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 72,0 kg Freydís Anna Jónsdóttir KFA
– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir KFA
– 72,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir KFA
– 72,0 kg Kristjana Ösp Birgisdóttir KFA
– 72,0 kg Edda Ósk Tómasdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Erna Héðinsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik
– 84,0 kg Birgitta Sif Jónsdóttir KFA
– 84,0 kg Katrín Jóna Kristinsdóttir Selfoss
+84,0 kg Inga R. Georgsdóttir Breiðablik
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir Akranes
+84,0 kg Þóra Þorsteinsdóttir Selfoss
+84,0 kg Rósa Birgisdóttir Selfoss
+84,0 kg Eyrún Halla Eyjólfsdóttir KFA

Metþátttaka á Sunnumótinu

Metþátttaka er á Sunnumótinu í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar sem fram fer á Akureyri 16.júlí nk.
17 stelpur úr fjórum félögum eru skráðar til leiks, bæði reyndar keppniskonur og byrjendur og stefnir í spennandi og harða keppni.
Öflugur hópur Blikastelpna  fjölkvenna norður með Sunnu Hlín sjálfa í broddi fylkingar, en mótið ber nafn henni til heiðurs. Keppendur koma líka frá Selfossi og Akranesi, en lið KFA nýtur þess auðvitað að vera á heimavelli.
Mótið fer fram í íþróttahöllinni og hefst kl. 13.00. Keppendur mæta í vigtun í Jötunheimum kl. 11.00 stundvíslega. Eftir vigtun verður boðið upp á yfirferð á reglum og leyfilegum klæðnaði fyrir þær sem eru að koma á sitt fyrsta mót.
Sjá heimasíðu KFA um nánari upplýsingar.
Reglur IPF um klæðnað á kjötmótum: http://powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Championships/IPF_CLASSIC-Rules.pdf
Keppnisreglur í kraftlyftingum: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2011/04/Rules2011.pdf

Við óskum öllum keppendum góðs gengis og góðrar skemmtunnar á mótinu og hvetjum áhugamenn og stuðningsmenn að fjölmenna og hvetja sínar konur.

– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 72,0 kg Freydís Anna Jónsdóttir KFA
– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir KFA
– 72,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir KFA
– 72,0 kg Kristjana Ösp Birgisdóttir KFA
– 72,0 kg Edda Ósk Tómasdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Erna Héðinsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Sunna Hlín Gunnlaugsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik
– 84,0 kg Birgitta Sif Jónsdóttir KFA
– 84,0 kg Katrín Jóna Kristinsdóttir Selfoss
+84,0 kg Inga R. Georgsdóttir Breiðablik
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir Akranes
+84,0 kg Þóra Þorsteinsdóttir Selfoss
+84,0 kg Rósa Birgisdóttir Selfoss
+84,0 kg Eyrún Halla Eyjólfsdóttir KFA