Skip to content

HM

HM öldunga

Nú stendur yfir í Canada heimsmeistaramót öldunga í kraftlyftingum. Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni vefútsendingu hér: http://goodlift.info/live/onlineside.html Mótinu lýkur á laugardag.

HM í bekkpressu

  • by

Framundan er heimsmeistaramótið í bekkpressu í Sölden í Austurríki. Það hefst þriðjudaginn 24.maí nk og lýkur á sunnudag 29.maí. Keppt verður bæði í opnum flokkum… Read More »HM í bekkpressu

HM öldunga í bekkpressu

Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu fer fram í Rödby í Danmörku 13. – 16. apríl nk. Skráningarfrestur rennur út 13. febrúar. Heimasíða mótsins: http://ipf-bench-2011.dk/index.php

Powerlifting-TV

  • by

Fyrstu myndböndin frá HM eru komin á youtube-rás IPF. http://www.youtube.com/powerliftingtv