Lyftingarmenn ársins
Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.
Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni, og Auðun Jónsson, Breiðablik kraftlyftingakonu og -mann ársins 2010. Varla þarf að kynna Maríu og Auðun fyrir… Read More »Íþróttmenn ársins
Fimmtugur er í dag Hörður Magnússon kraftlyftingafrömuður. Hörður hefur verið atkvæðamíkill í starfi fyrir kraftlyftingaíþróttina í mörg ár bæði sem keppandi, leiðbeinandi og ekki síst… Read More »Árnað heilla
Kraftaparið Elín María Guðbjartsdóttir og Auðunn Jónsson hafa verið óþreytandi í vinnu sinni fyrir íþróttina bæði í Breiðablik og fyrir sambandið. Undanfarið hafa þau einbeitt… Read More »Nýliðun
Látin er á Akureyri Sigríður Kristín Sigtryggsdóttir, en hún var eiginkona Guðmundar Svanlaugssonar kraftlyftingamanns. Guðmundur hefur verið ötull hvatamaður að uppbyggingu íþróttarinnar á Akureyri í… Read More »Samúðarkveðja
María Guðsteinsdóttir, landsliðskona og kraftlyftingafrömuður, er fertug í dag. María hefur í mörg ár verið sterkasta kraftlyftingakona Íslands og hefur líka náð góðum árangri í… Read More »Árnað heilla
Sigurjón Pétursson, formaður KRAFT, er sextugur í dag. Stjórn KRAFT, fyrir hönd kraftlyftingaáhugamanna allra, sendir honum heillaóskir á þessum tímamótum. Kveðjunni fylgja þakkir fyrir fórnfúst… Read More »Árnað heilla!