Íþróttafólk Seltjarnarness
Fanney Hauksdóttir og Aron Teitsson, kraftlyftingakappar, voru í gær valin íþróttafólk Seltjarnarness 2013, en árangur þeirra, bæði hér heima og erlendis, var mjög góður í… Read More »Íþróttafólk Seltjarnarness
Fanney Hauksdóttir og Aron Teitsson, kraftlyftingakappar, voru í gær valin íþróttafólk Seltjarnarness 2013, en árangur þeirra, bæði hér heima og erlendis, var mjög góður í… Read More »Íþróttafólk Seltjarnarness
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Auðunn Jónsson, Breiðablik, kraftlyftingamann ársins 2013 og Fanney Hauksdóttir, Gróttu, kraftlyftingakonu ársins 2013. Auðunn Jónsson, Breiðablik, hefur verið í flokki… Read More »Íþróttamenn ársins 2013
Spennandi keppni í -63,0 kg flokki unglinga á HM í bekkpressu lauk í þessu með sigri Yaragina frá Kazakstan. Hún lyfti 132,5 kg. Fanney Hauksdóttir… Read More »Fanney í 4.sæti
Nú stendur yfir Heimsmeistaramót í bekkpressu í Kaunas í Litháen. Keppt er í opnum og aldurstengdum flokkum karla og kvenna. Tveir íslenskir keppendur taka þátt:… Read More »Fanney keppir á morgun