Blikar sigursælir á Bikarmótinu

Kraftlyftingadeild Breiðabliks gerði góða ferð til Akureyrar um helgina. Hulda Waage og Fannar Gauti Dagbjartsson, bæði úr Breiðablik, urðu bikarmeistarar KRAFT 2011 í kvenna- og karlaflokki og Breiðablik varð stigahæsta liðið. UMFN Massi tók forystu í stigakeppni félaga og verður að bíða fram yfir  ÍM í réttstöðulyftu næstu helgi til að fá endanleg úrslit í þeirri keppni.
Mörg Íslandsmet fellu á mótinu.

Míkil þátttaka var og hörð samkeppni í mörgum flokkum, ekki síst í -72,0 kg flokki kvenna þar sem metaskífunum var óspart beitt. Biðu menn spennt eftir viðureign Huldu og Guðrúnar Gróu Þórsteinsdóttur úr Gróttu og fengu góða skemmtun. Hulda sigraði í þetta sinn á nýju glæsilegu íslandsmeti (160,5 – 97,5 – 179,5 = 437,5 kg) sem gaf 427 stig, en árangur Gróu (430,0 kg) er íslandsmet í unglingaflokki. Báðar hafa þær tekið miklar framfarir frá Íslandsmótinu í vor – og eru ekki einar um það. Mjög gaman var að sjá marga keppendur uppskera góðar persónulegar bætingar og setja met. Jóhanna Þórarinsdóttir, Breiðablik, vann stigabikarinn í bekkpressu á nýju íslandsmeti, 105,5 kg.
Ljóst er að María Guðsteinsdóttir úr Ármanni sem hefur verið ósigrandi í kvennaflokki undanfarin ár má fara að vara sig, og fagnar hún því sjálf eflaust manna mest.

Í karlaflokki var hið sama uppá teningnum, t.d. í -83,0 kg flokki, en á endanum vann Fannar stigabikarinn nokkuð örugglega með 507,8 stig. Hann lyfti í -120,0 kg flokki samtals 875,0 kg sem er nýtt íslandsmet og náði langþráðum bætingum í öllum greinum.

Í drengja- og unglingaflokkum karla ringdi inn glæsilegum metum og bar míkið á heimamanninum Viktor Samúelsson sem sigraði í -105 kg flokki á 760,0 kg. Hann barðist þar m.a. við Einar Örn Guðnason, Akranesi, sem tók forustuna eftir nýju íslandsmeti, 215,0 kg á bekknum. Viktor átti samt lokaorðið þar sem hann togaði upp 300,0 kg í réttstöðu og setti þar með íslandsmet í opnum flokki, en Viktor er enn í drengjaflokki.

Of langt mál er að telja upp öll afrek mótsins, hér má finna heildarúrslit http://results.kraft.is/meet/bikarmot-i-kraftlyftingum-2011

Við óskum verðlaunahöfum til hamingju og öllum þeim til lukku sem hafa bætt árangur sinn og jafnvel sett glæsileg met í dag.
Þökkum Kraftlyftingafélag Akureyrar fyrir metnaðarfullt mót og góðar móttökur.

Bikarmót KRAFT

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands 2011 fer fram á morgun laugardaginn 26. nóvember í íþróttahöllinni á Akureyri í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar.
Keppnin hefst kl. 10 með keppni í kvennaflokkum og flokkum karla t.o.m. – 74,0 kg. Keppni í hinum karlaflokkunum er áætlað að hefjist kl. 13.00.
47 keppendur eru skráðir til leiks og stefnir í jafna og spennandi keppni í mörgum flokkum bæði karla og kvenna.
KFA ætlar að bjóða upp á vefútsendingu af mótinu á http://www.ustream.tv/channel/kfakureyri

Við hvetjum alla áhugamenn um kraftlyftingar að fjölmenna og hvetja sterkustu stráka og stelpur landsins til dáða, sérstaklega auðvitað heimamenn til að mæta og styðja sína keppendur.

Keppendur eru:

Hópur 1 – KONUR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00

– 52,0 kg Guðrún Ósk Gestsdóttir KFA
– 52,0 kg Tinna Rut Traustadóttir Grótta
– 52,0 kg Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir Grótta
– 57,0 kg Agnes Eva Þórarinsdóttir KFA
– 57,0 kg Borghildur Erlingsdóttir Grótta
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 63,0 kg Hafdís Sigurðardóttir KFA
– 63,0 kg Erla Kristín Árnadóttir Grótta

Hópur 2 – KONUR + KARLAR
Vigtun 08:00
Keppni 10:00

– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir KFA
– 72,0 kg Rakel Ósk Bjarnadóttir KFA
– 72,0 kg Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Grótta
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 84,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir KFA
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir Akranes
– – – –
– 66,0 kg Guðmundur Freyr Jónsson KFA
– 74,0 kg Örn Dúi Svanhildarson KFA
– 74,0 kg Dagfinnur Ari Normann Heiðrún
– 74,0 kg Daði Már Jónsson Massi
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson Massi
– 74,0 kg Bjarni Þorleifsson Massi

Hópur 3 – KARLAR
Vigtun 11:00
Keppni 13:00

– 83,0 kg Ellert Björn Ómarsson Massi
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg Aron Lee Du Teitsson Grótta
– 83,0 kg Páll Matthíasson Grótta
– 83,0 kg Stefán Þór Jósefsson KFA
– 83,0 kg Helgi Garðar Helgason KFA
– 83,0 kg Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 93,0 kg Ormar Agnarsson KFA
– 93,0 kg Ragnar Árni Ágústsson Grótta
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson Breiðablik
– 93,0 kg Jón Sævar Brynjólfsson Heiðrún
– 93,0 kg Helgi Briem Ármann
– 93,0 kg Jón Axel Ólafsson

Hópur 4 – KARLAR
Vigtun 11.00
Keppni 13.00

– 105,0 kg Alexander Ingi Olsen Heiðrún
– 105,0 kg Stefán Karel Torfason KFA
– 105,0 kg Viktor Samúelsson KFA
– 105,0 kg Einar Örn Guðnason Akranes
– 105,0 kg Nikulás Rúnar Sigurðsson Akranes
– 105.0 kg Árni Snær Jónsson Breiðablik
– 105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson Massi
– 120,0 kg Kristján H. Buch KFA
– 120,0 kg Fannar Gauti Dagbjartsson Breiðablik
– 120,0 kg Þorvarður Ólafsson Massi
+ 120,0 kg Grétar Skúli Gunnarsson KFA
+ 120,0 kg Júlían J.K. Jóhannesson Ármann

 

Bikarmót – skipting í holl

Búið er að raða keppendum í holl fyrir bikarmótið laugardaginn 26.nóvember og verða konur að taka daginn snemma til að planið gangi upp. Margir keppendur eru skráðir til leiks og mótshaldari ætlar að klára mótið á einum degi og enda á sameiginlegri veislu og hátíðarhöldum. Frekari upplýsingar um mótið og skipulag má nálgast hjá mótshaldara og á heimasíðu KFA.

Hópur 1 – KONUR
Vigtun 06:00
Keppni 08:00

– 52,0 kg Guðrún Ósk Gestsdóttir  KFA
– 52,0 kg Tinna Rut Traustadóttir  Grótta
– 52,0 kg Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir Grótta
– 57,0 kg Agnes Eva Þórarinsdóttir  KFA
– 57,0 kg Borghildur Erlingsdóttir  Grótta
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir  Breiðablik
– 63,0 kg Hafdís Sigurðardóttir  KFA
– 63,0 kg Erla Kristín Árnadóttir  Grótta

Hópur 2 – KONUR + KARLAR
Vigtun 07:00
Keppni 09:00

– 72,0 kg Alexandra Guðlaugsdóttir  KFA
– 72,0 kg Rakel Ósk Bjarnadóttir  KFA
– 72,0 kg Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Grótta
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik   Breiðablik
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir   Breiðablik
– 84,0 kg Jóhanna Eivinsdóttir  Selfoss
– 84,0 kg Íris Hrönn Garðarsdóttir   KFA
+84,0 kg Lára Bogey Finnbogadóttir   Akranes
– – – –
– 66,0 kg Guðmundur Freyr Jónsson  KFA
– 74,0 kg Örn Dúi Svanhildarson  KFA
– 74,0 kg Dagfinnur Ari Normann  Heiðrún
– 74,0 kg Daði Már Jónsson Massi
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson Massi
– 74,0 kg Bjarni Þorleifsson Massi

Hópur 3 – KARLAR
Vigtun 11:00
Keppni 13:00

– 83,0 kg Ellert Björn Ómarsson Massi
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg Aron Lee Du Teitsson  Grótta
– 83,0 kg Páll Matthíasson Grótta
– 83,0 kg Stefán Þór Jósefsson  KFA
– 83,0 kg Helgi Garðar Helgason KFA
– 83,0 kg Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 93,0 kg Ormar Agnarsson KFA
– 93,0 kg Ragnar Árni Ágústsson  Grótta
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason  Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson  Breiðablik
– 93,0 kg Jón Sævar Brynjólfsson  Heiðrún
– 93,0 kg Helgi Briem Ármann
– 93,0 kg Jón Axel Ólafsson

Hópur 4 – KARLAR
Vigtun 12:15
Keppni 14:15

– 105,0 kg Alexander Ingi Olsen  Heiðrún
– 105,0 kg Stefán Karel Torfason  KFA
– 105,0 kg Viktor Samúelsson KFA
– 105,0 kg Einar Örn Guðnason  Akranes
– 105,0 kg Nikulás Rúnar Sigurðsson  Akranes
– 105.0 kg Árni Snær Jónsson Breiðablik
– 105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson  Massi
– 120,0 kg Kristján H. Buch KFA
– 120,0 kg Fannar Gauti Dagbjartsson  Breiðablik
– 120,0 kg Þorvarður Ólafsson  Massi
+ 120,0 kg Grétar Skúli Gunnarsson  KFA
+ 120,0 kg Júlían J.K. Jóhannesson Ármann

Bikarmót – keppendalisti

Skráningu er lokið á bikarmót KRAFT sem fram fer á Akureyri laugardaginn 26.nóvember nk.
48 keppendur eru skráðir til leiks, 17 konur og 31 karlar og stefnir í spennandi keppni í mörgum flokkum.
Keppendur hafa möguleika til að breyta um þyngdarflokk fram til 12.nóvember.

KONUR    
– 52,0 kg Tinna Rut Traustadóttir Grótta
– 52,0 kg Guðrún Ósk Gestsdóttir KFA
– 52,0 kg Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir Grótta
– 57,0 kg Agnes Eva Þórarinsdóttir KFA
– 57,0 kg Borghildur Erlingsdóttir Grótta
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 63,0 kg  María Guðsteinsdóttir  Ármann 
– 63,0 kg  Hafdís Sigurðardóttir  KFA 
– 63,0 kg Erla Kristín Árnadóttir Grótta
– 72,0 kg Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir Grótta
– 72,0 kg  Rakel Ósk Björnsdóttir  KFA 
– 72,0 kg  Alexandra Guðlaugsdóttir  KFA 
– 72,0 kg  Jóhanna Þórarinsdóttir  Breiðablik 
– 72,0 kg Hulda B. Waage Breiðablik
– 84,0 kg Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen Selfoss
– 84,0 kg  Íris Hrönn Garðarsdóttir  KFA 
+ 84,0 kg  Lára Bogey Finnbogadóttir  KF Akranes 
     
 KARLAR    
– 66,0 kg  Guðmundur Freyr Jónsson  KFA 
– 74,0 kg  Örn Dúi Svanhildarson  KFA 
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson  Massi 
– 74,0 kg  Daði Már Jónsson  Massi 
– 74,0 kg Dagfinnur Ari Normann Heiðrún, Garðabæ
– 83,0 kg  Stefán Þór Jósefsson  KFA
– 83,0 kg Helgi Garðar Helgason KFA 
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg  Halldór Eyþórsson  Breiðablik 
– 83,0 kg Ellert Björnsson Massi
– 83,0 kg Aron Lee Du Teitsson Grótta
– 83,0 kg Páll Matthíasson Grótta
– 93,0 kg Ragnar Árni Ágústsson Grótta
– 93,0 kg  Ormar Agnarsson  KFA 
– 93,0 kg  Jón Axel Ólafsson  Ármann 
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson Breiðablik
– 93,0 kg Jón Sævar Brynjólfsson Heiðrún, Garðabæ
– 93,0 kg Helgi Bríem Ármann
– 105,0 kg Viktor Samúelsson  KFA 
– 105,0 kg  Stefán Karel Torfason  KFA 
– 105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson Massi
– 105,0 kg Alexander Ingi Olsen Heiðrún, Garðabæ
– 105,0 kg  Einar Örn Guðnason  KF Akranes 
– 105,0 kg  Nikulás Rúnar Sigurðsson  KF Akranes 
– 105,0 kg  Árni Snær Jónsson  Breiðablik 
– 120,0 kg  Fannar Gauti Dagbjartsson  Breiðablik 
– 120,0 kg Þorvarður Ólafsson Massi
– 120,0 kg  Andri Már Jónsson  KFA 
+ 120,0 kg Grétar Skúli Gunnarsson  KFA 
 +120,0 kg Júlían Jóhannsson  Ármann 

Skráning á bikarmótið

26.október lýkur skráningu á bikarmótið.
Engum nöfnum verður bætt á listann eftir þennan dag. Allar skráningar þurfa að fara fram gegnum félögin og keppendur verða að vera  rétt skráðir í Felix.
12.nóvember – tvær vikur fyrir mót er síðasti dagur til að gera breytingar. Fram að þeim degi geta keppendur skipt um þyngdarflokk. Ef ekki hafa borist tilkynningar um breytingu stendur upphaflegi skráningin óbreytt. Keppendur sem hafa ekki greitt keppnisgjaldið verða teknir af keppendalista.

Keppnisgjaldið er 4500  krónur og skal greitt á reikning KFA: 0302-26-631080 (Kennitala 631080-0309)
Nánari upplýsingar um mótið og tímasetningar munu birtast hér og á kfa.is

Félögin senda inn skráningar sínar á þessu eyðublaði: KRAFT_bikarmot11  pdf: KRAFT_bikarmot11

Bikarmótið – skráning

Þó að enn séu sjö vikur í bikarmót KRAFT er undirbúningur löngu hafinn og stendur sem hæst bæði hjá keppendum og mótshaldara.
Að þessu sinni fer mótið fram í íþróttahöllinni á Akureyri 26.nóvember í umsjón KFA. Nákvæmar tímasetningar verða kynntar þegar keppendafjöldinn liggur fyrir.
Til að geta undirbúið allt sem best hefur mótshaldari fengið samþykki KRAFT til að hafa skráninguna á mótið með þessum hætti:

Continue reading

Skráning á bikarmót KRAFT

Kraftlyftingafélög sem ætla að senda keppendur á bikarmótið á Akureyri 26.nóvember nk verða að ganga úr skugga um að keppendur séu rétt skráðir félagsmenn.
Samkvæmt reglugerð verða keppendur að vera skráðir í Felix í síðasta lagi 30 dögum áður en SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT, eða fyrir 26.september.
Skráning á mótið hefst fljótlega en skráningarfrestur er til 26.oktober nk.

Signý og Fannar bikarmeistarar.

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands 2010 lauk í Mosfellsbæ fyrir stundu.

Langur og strangur dagur endaði þannig að Signý Harðardóttir, UMFN Massi, varð bikarmeistari kvenna.
Fannar Dagbjartsson, Ármanni, varð bikarmeistari karla.
Stigabikar liða hafnaði hjá UMFN Massa í Njarðvíkum.  

Gestur á mótinu var Dean Bowring, margfaldur meistari Breta, sem kom við á leiðinni heim frá HM og lyfti 1015 samanlagt í +125,0 kg flokki.

Við óskum sigurvegurum og öllum sem gerðu góða hluti til hamingju með árangurinn.

Nánara umfjöllun og myndir frá mótinu munu birtast fljótlega.

Heildarúrslit: bikarmot10

Stigaúrslit: bik10_stig