Skýrsla stjórnar fyrir árið 2011
SKÝRSLA STJÓRNAR FLUTT Á 2 KRAFTLYFTINGAÞINGI 28. JANÚAR 2012 er komin á vefinn.
SKÝRSLA STJÓRNAR FLUTT Á 2 KRAFTLYFTINGAÞINGI 28. JANÚAR 2012 er komin á vefinn.
Stjórnarkjör fór fram á kraftlyftingaþinginu um síðustu helgi. Sigurjón Pétursson var endurkjörinn formaður KRAFT til eins árs. Stjórnarmenn til tveggja ára voru kosnir: Guðjón Hafliðason,… Read More »Stjórn KRAFT endurkjörin
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands er 100 ára í dag. Þess var minnst á kraftlyftingaþinginu á Akranesi og sendi kraftlyftingaþingið ÍSÍ heillaóskaskeyti í tilefni af þessum… Read More »ÍSÍ 100 ára
Kraftlyftingasamband Íslands heldur annað ársþing sitt í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum á Akranesi laugardaginn 28.janúar nk. Þingið hefst klukkan 9.30. Rétt til setu á þinginu hafa fulltrúar… Read More »Kraftlyftingaþing 2012
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands boðar til kraftlyftingaþings laugardaginn 28.janúar 2012. Þingið verður haldið í fundarsal í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum á Akranesi og hefst kl. 17.00. Málefni sem… Read More »Kraftlyftingaþing 2012
Fundargerð frá þingi Alþjóða kraftlyftingasambandsins, IPF, er nú aðgengileg á vef sambandsin. Hér má sjá samþykkta reikninga. Financial Report
Ársþing Alþjóða kraftlyftingasambandsins, IPF, var haldið 7.nóvember sl. í tengslum við HM karla og kvenna í Pilzen í Tékklandi. Fulltrúi KRAFT sat þingið ásamt fulltrúm… Read More »Ársþing IPF
70. íþróttaþing ÍSÍ fer fram 8. og 9. apríl nk og er nú Kraftlyftingasamband Íslands meðal þátttakenda í fyrsta sinn. Fulltrúar KRAFT voru kjörnir á… Read More »íþróttaþing ÍSÍ
1.þing Kraftlyftingasambands Íslands fór fram á Akranesi 29.janúar sl. Skýrsla stjórnar var flutt og endurskoðaðir reikningar lagðir fram og samþykktir. Formaður til eins árs var… Read More »Kraftlyftingaþing _ þinggerð