Skip to content

Sumarfjarnám í þjálfaramenntun ÍSÍ 1. og 2. stig

Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 12. júní nk. Fyrir þá sem hafa hug á að taka þjálfaranám KRAFT (stig 1 og 2) er nauðsynlegt að ljúka samsvarandi stigi í þjálfaranámi ÍSÍ. Við hvetjum þá sem hafa áhuga þjálfaranámi að skoða þetta vel.

Nánari upplýsingar má finna hér:

https://isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/