Skip to content

Styrkir – UMSÓKNIR

  • by

ÍSÍ veitir styrki til ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna og eru það sérsamböndin sem sækja um fyrir iðkendur sem þykja uppfylla skilyrðin. Nú er tímabært fyrir einstaklinga og félög að benda á verðuga kraftlyftingamenn svo hægt verði að sækja um í næsta úthlutun.
Hafið samband við gjaldkera KRAFT til að fá frekari leiðbeiningar og aðstoð við úmsókn.
Kári Rafn Karlsson karirafn@gmail.com

Sömuleiðis skulu menn huga að umsóknum úr Afrekssjóði ÍSÍ, en Kári veitir líka upplýsingar um hann.

 

Tags: