Skip to content

Streymi frá keppni

  • by

Mikið verður um að vera hjá íslensku kraftlyftingafólki næstu daga og veisla hjá áhugamönnum sem geta fylgst með streymi frá öllum mótunum.

Í kvöld kl 19.00 fer fram ÍM í kraftlyftingum og ÍM í klassískum kraftlyftingum hefst með keppni í þyngstu flokkum karla og kvenna.
STREYMI

Á morgun laugardag heldur ÍM í klassískum kraftlyftingum áfram kl 10.00
STREYMI

Evrópumótið í klassískum kraftlyftingum stendur yfir og á laugardag keppa tveir íslendingar kl.12.30, þeir Benedikt Björnsson -93 M1 og Hinrik Pálsson í -105 kg M1.
STREYMI
Hægt verður að fylgjast með mótið HÉR,