Skip to content

Starfsáætlun IPF

Alþjóða kraftlyftingasambandið IPF hefur birt endurskoðaða starfsáætlun sína fyrir næstu þrjú ár 2012-2014.

http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/strategic-plan.pdf

Sem fyrr er langtímamarkmiðið að kraftlyftingar verði ólympísk íþrótt, en til að svo megi verða þarf að efla sambandið og starfið á heimsvísu. Áætlunin sýnir markmiðin fyrir næstu þrjú ár og hvaða leiðir við ætlum að fara til á ná þeim.

Kraftlyftingasamband Íslands á aðilda að þessu starfi eins og reyndar allir sem vinna að framgangi íþróttarinnar innan KRAFT. Hver maður getur lagt sitt lóð á vogarskálina með því að vinna vel að sínum verkefnum, hver í sínu félagi.

Tags:

Leave a Reply