Skip to content

Stangarmennska

  • by

Öflug stangarmennska er undirstaða öflugs mótahalds. Öll félög þurfa að koma sér upp traust stangarmannateymi, sérstaklega í ljósi þess að mótum fer fjölgandi og stækkandi og við erum að halda alþjóðamót á Íslandi.

11.oktober nk verður haldinn fræðslu- og þjálfunardagur fyrir stangarmenn.
Þeir sem hafa áhuga á að komast á lista yfir stangarmenn og leggja íþróttinni lið á þann hátt, láti félagið sitt vita sem fyrst.