Skip to content

Staðan í liðakeppninni

  • by

Nú eru tvö mót eftir á keppnistímabilinu sem gefa stig í liðakeppninni, Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu í september og Bikarmótið í nóvember.
Staðan í keppninni er sú að þrjú lið hafa nokkuð afgerandi forustu; Grótta, Breiðablik og Massi, en þau eru hnífjöfn. Sjá hér: http://results.kraft.is/admin/TeamCompetition
Kraftlyftingafélag Garðabæjar kemur næst, nokkuð á undan hinum.
Það er útlit fyrir að keppnin geti orðið spennandi á lokasprettinum. Kannski ráðast úrslit ekki fyrr en í +120,0 á bikarmótinu ..

Tags: