Skip to content

Spennandi liðakeppni

  • by

Ármenningar og Massamenn börðust hart um sigurinn í stigakeppni liða á Íslandsmótinu. Í fyrra sigruðu Ármenningar og mættu ákveðnir í að endurtaka leikinn. Bæði liðin fengu 66 stig og þurfti að telja gullverðlaunin. Þá kom í ljós að gullin voru jafnmörg, og þurfti að telja silfrið. Massi var með eitt silfur meira og ættu þeir að heiðra silfurverðlaunahafa sína sérstaklega!

Tags:

Leave a Reply