Sóttvarnarreglur uppfærðar

  • by

Uppfærð útgáfa af sóttvarnarreglum KRAFT má finna hér.
Slakað hefur verið á nokkrum ákvæðum, en jafn brýnt er eftir sem áður að gæta að öllum reglum um persónulegar sóttvarnir, hreinlæti, þrif og nálægðarmörk. Þær reglur eru einfaldar í framkvæmd, hafa sannað gildi sitt og eru undirstaðan að öruggu umhverfi á æfingum og í keppni.