Skráningu lokið

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum og Íslandsmeistaramótið í klassískri bekkpressu.
Mótin fara fram á Akureyri dagana 12. og 13. oktober nk
Félög hafa frest til 28/29 september nk til að breyta skráningu og greiða keppnisgjald.
Keppendalistar
ÍM Í KRAFTLYFTINGUM
ÍM Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU