Skráningu lokið á ÍM ungmenna og öldunga í klassískum

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í klassískum kraftlyftingum, sem fram fer á Akureyri þann 30. júlí nk. Félög hafa nú frest til 16. júlí til að ganga frá greiðslu keppnisgjalda og gera breytingar á þyngdarflokkum.

Keppendur.