ÍM á laugardag

  • by

Laugardaginn 28.maí fer Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fram á Akureyri. Mótshaldari er KFA og fer mótið fram í húsum þeirra við Sunnuhlíð.
Keppendalisti.

Fundur stjórnar KRAFT með formönnum félaga er haldinn 27.maí kl. 19.30 í húsum IBA að Glerárgötu 26

ÍM 2016 plakat