Skip to content

Skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Bikarmót KRAFT 2010 sem fram fer í íþróttamiðstöðinni i Mosfellsbæ sunnudaginn 21.nóvember nk.

Athugið að skráningarfrestur er til miðnættis 7.nóvember, eða 14 daga fyrir mót.

Félögin þurfa að senda inn skráningu á neðangreindu eyðublaði til kraft@kraft.is
Nöfn og kennitölur keppenda og nöfn aðstoðarmanna þurfa að koma fram, en eingöngu skráðir einstaklingar fá aðgang að upphitunnar- og keppnissvæði.
Óþarft ætti að vera að taka fram að keppendur og aðstoðarmenn skulu vera skráðir félagsmenn til að mega taka þátt í mótinu.

Keppnisgjaldið er 4000 krónur og skal greitt inn á reikning KRAFT fyrir miðnætti 7.nóvember til að skráning taki gildi.

EYÐUBLAÐ: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/10/skraning_bik10.doc

Leave a Reply