Skip to content

Seinkun á kraftlyftingaþingi.

  • by

Vegna veðurs verður mjög líklega einhver seinkun á ársþinginu sem átti að byrja kl. 13 í dag. Við stefnum samt á að halda það dag, eins og áformað var, en gera má ráð fyrir ca. 2 tíma seinkun. Sumir eru t.d. að koma á þingið með flugi og þar er smá seinkun. Þá er enn ófært víða, þannig að við munum bíða aðeins eftir að stofnbrautir verða ruddar. Endilega fylgist með á facebook síðu KRAFT þar sem við setjum inn upplýsingar. Einnig má hringja í Maríu til að fá nánari upplýsingar
s: 862 4720.