Skip to content

RIG 2021

  • by

Reykjavíkurleikarnir – Reykjavik International Games – eru framundan.
Vegna Covid verða leikarnir með öðru sniði en undanfarin ár en hér má sjá dagskrána.
Kraftlyftingamótið verður að þessu sinni haldið sunnudaginn 31.janúar og eingöngu íslenskir keppendur taka þátt, en þeir hafa verið kynntir á instagram og facebooksíðu sambandsins.
Áhorfendur fá ekki aðgang en mótið verður streymt

RÚV sendir samantekt frá mótinu þriðjudaginn 2.febrúar

KEPPENDUR
Kristín Þórhallsdóttir – Arna Ösp Gunnarsdóttir – Birgit Rós Becker – María Kristbjörg Lúðvíksdóttir – Íris Rut Jónsdóttir – Sóley Margrét Jónsdóttir
Viktor Samúelsson – Friðbjörn Bragi Hlynsson – Ingvi Örn Friðriksson – Júlían J K Jóhannsson – Einar Örn Guðnason – Aron Friðrik Georgsson – Alexander Örn Kárason – Hilmar Símonarson – Guðfinnur Snær Magnússon – Sindri Freyr Arnarson