Skip to content

RIG 2020 – keppendur

  • by

Reykjavíkurleikarnir, Reykjavik International Games, verða haldnir í 13.sinn dagana 23.janúar – 2 febrúar 2020. Kraftlyftingamótið verður á sínum stað sunnudaginn 26.janúar í Laugardalshöllinni. Mótið er haldið af kraftlyftingadeild Ármanns og Kraftlyftingasambandi Íslands og í samstarfi við Lyftingasamband Íslands.
Keppt verður á IPF-stigum og tíu karlar og tíu konur mæta til leiks.
Konur
Kimberly Walford
Danielle Todman
Arna Ösp Gunnarsdóttir
Ragheiður Kr Sigurðardóttir
Birgit Rós Becker
Kristín Þórhallsdóttir
Sigþrúður Erla Arnardóttir
Hildur Hörn Orradóttir
Þórunn Brynja Jónasdóttir
María Guðsteinsdóttir
1.varamaður: Íris Rut Jónsdóttir

Karlar
Slim Rast
Júlían JK Jóhannsson
Ingvi Örn Friðriksson
Friðbjörn Bragi Hlynsson
Viktor Samúelsson
Alexander Örn Kárason
Aron Friðrik Georgsson
Muggur Ólafsson
Þorsteinn Ægir Óttarsson
Sindri Freyr Arnarson
1.varamaður: Einar Örn Guðnason

Dómarar á mótinu verða Helgi Hauksson, Per-Øyvind Fjeld, Sabine Zangerle, Richard Parker, Lars-Göran Emmanuelsson, Ása Ólafsdóttir og Sturlaugur Gunnarsson.