Skip to content

RIG 2016 – ÚRSLIT

  • by

Hér koma heildarurslit gærdagsins á RIG 2016
RESULTS

Í kvennaflokki sigraði Kimberly Walford á undan Bonica Lough og Ragheiði Kr. Sigurðardóttur. Í karlaflokki sigraði Stephen Manuel á undan Júlíani J. K. Jóhannssyni og Viktori Samúelssyni.

Á mótinu setti finninn Timo Hokkanen heimsmet í bekkpressu í -120 kg flokki karla þegar hann lyfti 237,5 kg. Bonica Lough frá Bandaríkjunum setti heimsmet í +84 kg kvenna, fyrst í hnébeygju 252,5 kg sem hún bætti í 267,5,kg síðan í bekkpressu með 147,5 kg og samanlagt 632,5 kg.
Síðasta met dagsins átti Júlían J. K. Jóhannsson með nýtt heimsmet unglinga í +120 kg flokki í réttstöðu með 342,5 kg

Bonica á leið í beygjumet og met í samanlögðu:
_DSC8147

 

 

 

_DSC1424