Skip to content

Ráðstefna á Reykjavík International Games

Við viljum vekja athygli kraftlyftingaiðkenda á ráðstefnu sem er hluti af Reykjavík International Games. Í boði verða m.a. fyrirlestrar sem fjalla um samskipti íþróttahreyfingarinnar við fjölmiðla og umhverfi afreksíþróttamanna á Íslandi. Þá mun Kathleen Smet íþróttasálfræðingur og afrekskona í ólympískri þríþraut einnig  flytja erindi á ráðstefnunni. Nánari upplýsingar má finna á www.rig.is

Leave a Reply