Bikarmót

  • by

Endanleg skráning á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum liggur nú fyrir og er skráning mjög góð. Tímaplanið verður birt fyrir helgi.

HM í Stavanger

  • by

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Stavanger í Noregi. Þrír íslenskir keppendur mæta til leiks og keppa öll laugardaginn 13.nóv.Guðfinnur Snær Magnússon keppir kl… Read More »HM í Stavanger