Byrjendamóti frestað

  • by

Stjórn KRAFT hefur ákveðið að fresta byrjendamótinu og dómaraprófinu sem til stóð að halda í febrúar um óákveðin tíma.

Sóttvarnarákvæði

  • by

Birt hafa verið ný sóttvarnarákvæði fyrir Kraftlyftingasambandið. Reglur þessar öðlast gildi 13. janúar 2021 og gilda þar til breyting verður á reglugerð heilbrigðisráðherra nr.5/2021 frá… Read More »Sóttvarnarákvæði

Lyfjamál

  • by

Um áramót tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021). Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær byggjast á Alþjóðalyfjareglunum og taka… Read More »Lyfjamál

Landsliðsval 2021

  • by

Landsliðsnefnd hefur farið yfir tilnefningar félaga í landsliðsverkefni 2021 og gert tillögu sem stjórn hefur samþykkt.Alþjóðamótaskrá næsta árs lítur öðruvísi út en áður og engin… Read More »Landsliðsval 2021

Lyftum heima

  • by

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýjar reglur um samkomutakmarkanir og gilda þær til 1.desember nk. Allt íþróttastarf iðkenda fædd fyrir 2005 er nú óheimilt, íþróttahús verða… Read More »Lyftum heima

Engin bikarmót

  • by

Stjórn KRAFT í samráði við mótanefnd hefur ákveðið að bíta í það súra epli að fella niður bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem vera… Read More »Engin bikarmót