Skip to content

Nýtt kraftlyftingafélag

  • by

Seltirningar eignuðust kraftlyftingafélag á dögunum þegar stofnað var Kraftlyftingafélag Seltjarnarness – Zetorar. Stofnfélagar voru 13 og formaður félagsins er Magnus Örn Guðmundsson.
Félagið hefur þegar fengið inngöngu í KRAFT og er 9.aðildarfélag Kraftlyftingasambands Íslands og 3.kraftlyftingafélagið innan UMSK.

Við óskum þeim velkomin í hópinn.

Flestir stofnfélagar auk formanns og varaformanns KRAFT:

 


Tags:

Leave a Reply