Skip to content

Nýtt Íslandsmet

  • by

Freyr Aðalsteinsson, akureyringur búsettur í Noregi, setti nýtt íslandsmet í réttstöðulyftu á jólamóti í Stavanger í dag.
Hann lyfti 262,5 kg í -90,0 kg flokki og bætti þar með eigið met um 2,5 kg. Þetta er jafnframt met í öldungaflokki I og II.
Við óskum honum til hamingju með árangurinn.

Leave a Reply