Nýtt heimsmet unglinga!

  • by

Fanney Hauksdóttir vann í dag afrek som fáum, ef nokkrum, öðrum íslenskum íþróttamanni hefur tekist: að setja heimsmet og verja heimsmeistaratitil. Hún lyfti 145,5 kg í -63 kg flokki unglinga.
Hér má sjá lyftuna. Svona á að gera þetta!