Skip to content

Nýtt félag

  • by

Nýtt kraftlyftingafélag var stofnað í Reykjavík í lok sl árs undir nafninu Kraftlyftingafélag Reykjavíkur. Formaður félagsins er Ari Kárason – akarason@gmail.com

Vitað er að verið er að undirbúa stofnun fleiri félaga víðs vegar á landinu og er það mjög ánægjulegt.

Stjórn KRA biður aðildarfélög að muna að senda inn upplýsingar um breytingar á stjórn o.a. að loknum aðalfundum sínum