Nýr alþjóðadómari

  • by

Ása Ólafsdóttir, KFR, bætti í dag nafn sitt á lista alþjóðadómara IPF.
Hún er jafnframt fyrsta íslenska konan á listanum.

Kraftlyftingasambandið fagnar þessu og óskar Ásu til hamingju með prófið.