Skip to content

Nýjar reglugerðir

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands samþykkti á fundi sínum 19.ágúst sl nokkrar nýjar reglugerðir sem hafa þegar tekið gildi.
Þær verða kynntar vel á formannafundi 19.september, en nauðsynlegt er að allir sem eru virkir keppendur og félagar kynni sér nýju ákvæðin sem taka á mikilvægum hlutum í starfi sambandsins.
Sérstaklega koma nýjar mótareglur við marga, en þar eru ýmis ný ákvæði sem öll miða að því að efla og auka gæði mótahalds.
Samþykktar voru líka reglur um heiðursmerki, liðakeppni, skráningu Íslandsmeta og val á kraftlyftingamanni ársins.

http://kraft.is/um-kraft-2/reglur/