Skip to content

Nýir þyngdarflokkar kvenna

  • by

Um áramótin var tekin upp ný skipting á þyngdarflokkum kvenna.
Flokkurinn -72 kg er lagður af og í staðinn tekin upp keppni í -69 kg og -76 kg flokkum.
Stjórn KRAFT hefur ákveðið að núgildandi íslandsmet í -63 kg flokki verði jafnframt látið gilda sem met í -69 kg flokki og núgildandi met í -72 kg flokki verði skráð met í -76 kg flokki.
Verið er að uppfæra metaskráningu í samræmi við þetta.