Nýir dómarar

  • by

Fimm ný nöfn bættust á dómaralista KRAFT í dag.
Hulda B. Waage, KFA, Ellert Björn Ómarsson, Massi, Lani Yamamoto, Hulda Pjetursdóttir og Aron Teitsson, Gróttu.
Við óskum þeim til hamingju með nýfengin réttindi.
Æfingarmót var haldið í Ármannsheimilinu í tengslum við prófið.