Skip to content

Ný stjórn NPF

  • by

Þing NPF (Nordic Powerlifting Federation) fór fram í tengslum við Norðurlandamótið í kraftlyftingum um helgina.
Linda Höiland, Noregi, var kosin nýr forseti sambandsins. Robert Ericsson, Svíþjóð, var settur framkvæmdastjóra til eins árs eða þar til nýr verður kosinn 2011. Fulltrúi Íslands í stjórn sambandsins er Gry Ek, ritari KRAFT.

Tags:

Leave a Reply