Skip to content

Ný stjórn kjörin

  • by

Ný stjórn KRA hefur tekið til starfa, en þing sambandsins lauk í gær.
Formaður er Hulda Elsa Björgvinsdóttir, KFR.
Stjórnarmenn til tveggja ára voru kjörnir Erla Kristín Árnadóttir, Grótta, Þórunn Lilja Vilbergsdóttir, Ármanni og Gry Ek Gunnarsson, Ármanni.
Aðrir stjórnarmenn eru Alex Orrason, KFA, Rósa Birgisdóttir, Stokkseyri og Róbert Kjaran Ragnarsson, Breiðablik.

Úr stjórn gengu Kári Rafn Karlsson, Akranes og Ása Ólafsdóttir KFR.

Ný stjórn hefur tekið til starfa og mun skipta með sér verkum á fyrsta fundi sínum.