Skip to content

Ný deild stofnuð

  • by

Í gær, mánudaginn 28.nóvember, var kraftlyftingadeild Gróttu formlega stofnuð á Seltjarnarnesi.
Deildin hefur þegar fengið aðild að KRAFT.
Formaður og varaformaður KRAFT voru viðstaddir stofnfundinum og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Formaður deildarinnar er Borghildur Erlingsdóttir
Við óskum Seltirningum og Íþróttafélaginu Gróttu til hamingju með nýju deildina.

Tags:

Leave a Reply