Skip to content

Norðurlandamót unglinga á laugardag

  • by

Laugardaginn 22.febrúar nk fer Norðurlandamót unglinga fram í Aalborg í Danmörku.
Frá Íslandi mæta eftirtaldir keppendur:
Camilla Thomsen, -63 kg flokki unglinga, Alexandra Guðlaugsdóttir, -72 kg flokki unglinga, Fríða Björk Einarsdóttir, -84 kg flokki stelpna, Einar Hannesson, -105 kg flokki unglinga, Viktor Samúelsson -120 kg flokki unglinga og Þorbergur Guðmundsson, +120 kg flokki unglinga.
KEPPENDALISTI.

Við óskum þeim góðs gengis!

Tags: