Skip to content

Norðurlandamót Unglinga

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri dagana 21.-22.september næstkomandi. Þar mun efnilegt kraftlyftingafólk etja kappi og verða keppendur frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Mótið er haldið í íþróttahöllinni á Akureyri og eigum við von á glæsilegu móti með flottri umgjörð.

Nú er hægt að sjá tímatöflu mótsins hér.
https://npfpower.files.wordpress.com/2018/09/timetable.pdf