Norðurlandamót unglinga 2013

  • by

Undirbúningur stendur nú sem hæst hjá keppendum og skipuleggjendum fyrir Norðurlandamót drengja/stúlkna og unglinga sem fer fram á Íslandi 23.febrúar nk.
Skráðir keppendur eru 49, meðal þeirra 14 frá Íslandi.
Endanlegur keppendalisti liggur fyrir 2.febrúar.
SKRÁÐIR KEPPENDUR